Um eitt þúsund manns á árshátíð Samherja í Póllandi
02.04.2025
Árshátíð Samherja verður haldin nk. laugardag Sopot í Póllandi. Um eitt þúsund manns fljúga utan í samtals sex þotum. Tvær fyrstu þoturnar fljúga frá Akureyri í dag.