Leiðist aldrei í vinnunni
16.04.2025
Nimnual Khakhlong fagnar því í ár að hafa búið á Dalvík í tvo áratugi. Hún hefur jafnlengi unnið í landvinnslu Samherja á Dalvík. „Tíminn er fljótur að líða, það er gaman í vinnunni og gott að búa á Dalvík,“ segir hún.