Samherji hf.

 
Samherji, stofnaður árið 1983, rekur öfluga útgerð, landvinnslu og fiskeldi á Íslandi og er eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Afurðir fyrirtækisins eru framleiddar undir vörumerkinu ICE FRESH SEAFOOD og sér sölufyrirtæki Samherja Ice Fresh Seafood um að koma þeim til viðskiptavinanna.
 

Samherji hefur það að markmiði að starfa í sem bestri sátt við umhverfi sitt, stuðla að sjálfbærri nýtingu fiskistofna og góðri umgengni um auðlindir hafsins. Stefna Samherja er að hámarka nýtingu á hráefnum og orku. Markvisst er stefnt að því að auka notkun umhverfisvænnar orku, stuðla að umhverfisvænum rekstri á öllum stigum framleiðslunnar og að framleiða heilnæmar gæðaafurðir. Sjá gæða- og umhverfisstefnu hér

Stefna Samherja er að vera leiðandi þegar kemur að framleiðslu á hágæða fiskafurðum fyrir kröfuhörðustu viðskiptavinina. Til að ná því markmiði leggur Samherji áherslu á að þróa tækni og tæki í samvinnu við íslensk tækni- og iðnfyrirtæki. 

Samherji hf. hefur gefið út árs- og sjálfbærniskýrslu vegna ársins 2023  þar sem fram koma upplýsingar um ófjárhagslega þætti í starfsemi félagsins og dótturfélaga. 

 

Samherji_yfirlitsmynd
 

Kynningarmyndbönd Samherja, Ice Fresh Seafood og Samherja fiskeldis:


ALMENNAR UPPLÝSINGAR

Samherji Ísland ehf.
Glerárgötu 30
600 Akureyri
Sími: 560 9000                     
Landvinnsla á Dalvík:
Sjávarbraut 2
620 DALVÍK
Sími: 560 9000
  
Samherji Ísland ehf.
Katrínartúni 2, 14.hæð
105 Reykjavík
Sími: 560 9000                      
Landvinnsla á Akureyri:
Útgerðarfélag Akureyringa
Fiskitanga 4, 600 Akureyri
Sími: 560 9000
 

Fiskþurrkun Útgerðarfélags Akureyringa
Laugum í Reykjadal
Sími 560 9000

 

Atvinnuumsóknir:
Smellið hér til að fara á starfsumsóknarsíðu                                        

Merki (logo) Samherja:
Smellið hér og merki ÚA hér

Kennitölur:

Samherji hf. 610297-3079
Samherji Ísland ehf. 440400-4340
Samherji fiskeldi 610406-1060
Ice Fresh Seafood 700107-1590

Höfuðstöðvar Glerárgötu 30:
Skrifstofan er opin alla virka daga milli klukkan 13:30 og 15:00.
Skiptiborðið er opið alla virka daga frá klukkan 08:00-16:00.
Síma- og viðtalstími launadeildar er á milli klukkan 13:30 og 14:30 alla virka daga.
Utan viðtalstíma er hægt senda launafulltrúum tölvupóst
Tölvupóstur: samherji@samherji.is (sjá netföng starfsmanna á síðunni "Netfangalisti")