Veggspjöldin hér fyrir neðan voru sett upp á árshátíð Samherja og Fiskideginum Mikla árið 2012. Einnig var myndasýningin sýnd á Glerártogi á Akureyri.