Stefán Pétur Hauksson vélstjóri á Vilhelm Þorsteinssyni EA-11 tók þessa mynd á loðnumiðunum í gær suð- vestur af Snæfellsnesi. Á myndinni má sjá samvinnu skipstjóra á loðnuskipum Samherja í verki. Þarna er Seley SU-210 búin að fylla og afgangnum úr nótinni dælt um borð í Þorstein EA-810.