Aflaheimildir BGB-Snæfells og Samherja

Neðangreind tafla inniheldur aflaheimildir Samherja hf. og BGB-Snæfells m.v. kvótaárið 2000-2001 fyrir tegundir innan lögsögu.  Í tegundum utan lögsögu er m.v. úthlutun ársins 2000 nema í norsk - íslenskri síld þar er m.v. úthlutun ársins 2001.
Aflamark í loðnu miðar við að heildarhluti Íslendinga í kvótanum á fiskveiðiárinu 2000-2001 verði 800 þús. tonn.  Ígildastuðlar tegunda utan lögsögu eru hafðir eins og fyrir tegundir innan lögsögu ef þeir eru ekki tilgreindir af sjávarútvegráðuneytinu.
.
Tegund

BGB-Snæfell

Samherji

Samtals

* * * * * * *
Innan landhelgi: Aflamark: Ígildi: Aflamark: Ígildi Aflamark: Ígildi:
Þorskur 5.639 5.639 7.789 7.789 13.428 13.428
Ýsa 725 834 783 900 1.508 1.734
Ufsi 691 346 754 377 1.445 723
Karfi 1.099 604 3.853 2.119 4.952 2.724
Steinbítur 57 37 113 73 170 111
Grálúða 779 1.285 1.684 2.779 2.463 4.064
Skarkoli 91 114 52 65 143 179
Þykkvalúra 21 25 4 5 25 30
Langlúra 1 1 0 0 1 1
Skrápflúra 3 2 0 0 3 2
Síld 2.440 146 12.199 732 14.639 878
Loðna 0 0 85.560 2.567 85.560 2.567
Úthafsrækja 621 559 1.814 1.633 2.435 2.192
lina_lyk.gif (80 bytes)
Samtals: 12.167 9.592 114.605 19.039 126.772 28.630
* * * * * * *
Úthafsveiðiheimildir: Aflamark: Ígildi: Aflamark: Ígildi: Aflamark: Ígildi:
Úthafskarfi 0 0 5.504 3.027 5.504 3.027
Norsk-Ísl. síld 2.278 91 9.814 393 12.092 484
Rækja Flæmingjagr. 571 514 676 608 1.247 1.122
Þorskur við Noreg 110 110 238 238 348 348
Þorskur við Rússl. 69 69 148 148 217 217
lina_lyk.gif (80 bytes)
Samtals: 3.028 784 16.380 4.414 19.408 5.198
* * * * * * *
* * * * Alls: 146.180 33.829