Afli og aflaverðmæti skipa Samherja hf. árið 2002

Aflaverðmæti frystra afurða er uppreiknað í CIF verðmæti en aflaverðmæti ferskra afurða miðað við FOB skilmála.  Sama gildir um uppsjávarfisk, frystar m.v. CIF en fiskur í landvinnslu eða bræðslu m.v. FOB.

Skip Samherja

Framleiðslu-
verðmæti (milljónir)

Afli (tonn)

Vilhelm Þorsteinsson

Cif

1.385

58.200

Baldvin Þorsteinsson*

Cif

367

2.400

Víðir

Cif

880

6.700

Akureyrin**

Cif

720

6.500

Björgvin

Cif

930

5.200

Margrét

Cif

560

3.500

Þorsteinn

Ferskt

606

38.500

Kambaröst

Ferskt

246

2.500

Björgúlfur

Ferskt

440

4.100

Oddeyrin

Ferskt

221

26.800

Hjalteyrin

Ferskt

322

3.000

Samtals -

6.677

157.400

*Afli og verðmæti fyrir Baldvin Þorsteinsson EA-10 er fyrir bæði skipin sem hafa haft þá einkennisstafi á árinu.
**Afli og verðmæti fyrir Akureyrina EA-110 er fyrir bæði skipin sem hafa haft þá einkennisstafi á árinu.