Aflaverðmæti frystra afurða er uppreiknað í CIF verðmæti en aflaverðmæti ferskra afurða miðað við FOB skilmála. Sama gildir um uppsjávarfisk, frystar m.v. CIF en fiskur í landvinnslu eða bræðslu m.v. FOB.
Skip Samherja | Framleiðslu- verðmæti (milljónir) | Afli (tonn) | |
Vilhelm Þorsteinsson | Cif | 1.385 | 58.200 |
Baldvin Þorsteinsson* | Cif | 367 | 2.400 |
Víðir | Cif | 880 | 6.700 |
Akureyrin** | Cif | 720 | 6.500 |
Björgvin | Cif | 930 | 5.200 |
Margrét | Cif | 560 | 3.500 |
Þorsteinn | Ferskt | 606 | 38.500 |
Kambaröst | Ferskt | 246 | 2.500 |
Björgúlfur | Ferskt | 440 | 4.100 |
Oddeyrin | Ferskt | 221 | 26.800 |
Hjalteyrin | Ferskt | 322 | 3.000 |
Samtals | - | 6.677 | 157.400 |
*Afli og verðmæti fyrir Baldvin Þorsteinsson EA-10 er fyrir bæði skipin sem hafa haft þá einkennisstafi á árinu.
**Afli og verðmæti fyrir Akureyrina EA-110 er fyrir bæði skipin sem hafa haft þá einkennisstafi á árinu.