Áfram Ísland !!

Keppendur fyrir hönd Íslands. Aftari röð fv: Róbert Ísak Jónsson, Ingeborg Eide Garðarsdóttir, Már G…
Keppendur fyrir hönd Íslands. Aftari röð fv: Róbert Ísak Jónsson, Ingeborg Eide Garðarsdóttir, Már Gunnarsson. Fremri röð fv.: Sonja Sigurðardóttir, Thelma Björg Björnsdóttir.

Olympíumót fatlaðra, Paralympics, verður haldið í París dagana 28. ágúst til 8. september.

Samherji hefur um langt árabil verðið einn af aðalstyrktaraðilum Íþróttasambands fatlaðra, sem hefur yfirumsjón með þeim íþróttagreinum sem fatlaðir á Íslandi stunda og er m.a. aðili að alþjóðlegu samtökunum International Paralympic Commmittee sem halda Paralympics.

Að þessu sinni verða fimm íslenskir keppendur á mótinu í París, þar sem umgjörðin verður í alla staði hin glæsilegasta.

  • Ingeborg Eide Garðarsdóttir – Frjálsar
  • Már Gunnarsson – Sund
  • Sonja Sigurðardóttir – Sund
  • Róbert Ísak Jónsson – Sund
  • Thelma Björg Björnsdóttir – Sund

 

Samherji sendir keppendum og aðstoðarfólki bestu kveðjur og óskir um gleðilega og árangursríka daga á Paralympics í París.

Stærsti sigurinn er að vera með !

Áfram Ísland !