Atlantex

Atlantex, dótturfyrirtæki DFFU, í Póllandi gerir út frystitogarann Wiesbaden GDY-157.
496s.jpg (26543 bytes)
Á myndinni eru Boguslaw Szemioth,
stjórnarformaður PAOP og Jaroslaw
Zielinski, framkvæmdastjóri PAOP ásamt
Haraldi Grétarssyni framkvæmdastjóra
DFFU og Þorbjörgu Ingvadóttur
starfsmanni DFFU.

Atlantex, dótturfyrirtæki DFFU, í Póllandi gerir út frystitogarann Wiesbaden GDY-157.

Til að fá úthlutuðum kvóta innan Evrópusambandsins þurfa fyrirtæki að vera aðilar/meðlimir að svokölluðum Producers Organisation (PO) en slík samtök gegna mikilvægu hlutverki í stjórnsýslu og úthlutun aflaheimilda innan Evrópusambandsins.
Atlantex var meðal stofnenda að North Atlantic Producers Organization (PAOP) sem er hið fyrsta sinnar tegundar hjá hinum nýju aðildarríkjum Evrópusambandsins og fékk úthlutað starfsleyfi númer PL 001.