Á aðalfundi félagsins sem haldinn var í dag var ársreikningur félagsins fyrir árið 2004 samþykktur samhljóða. Jafnframt var samþykkt að greiða 30% arð til hluthafa. Arðgreiðslan fer fram 12. maí nk
Finnbogi Jónsson, stjórnarformaður
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri
Á aðalfundi félagsins sem haldinn var í dag var ársreikningur félagsins fyrir árið 2004 samþykktur samhljóða. Jafnframt var samþykkt að greiða 30% arð til hluthafa. Arðgreiðslan fer fram 12. maí nk
Tillaga kom fram frá Þorsteini Má Baldvinssyni um að öðrum dagskrárliðum yrði frestað til framhaldsaðalfundar sem haldinn yrði innan tveggja mánaða og var tillagan samþykkt samhljóða. Eftir það var fundi slitið.