Baldvin NC 100 heldur til veiða


Baldvin Þorsteinsson EA 10 kom inn til Akureyrar að morgni mánudags 29. apríl úr sinni síðustu veiðiferð undir íslensku flaggi og landaði 207 tonnum af grálúðu. Skipið fór frá Akureyri s.l. sunnudagskvöld undir nafninu Baldvin NC 100 og er nú gerður út af DFFU, Deutsche Fishfang Union GmbH. Myndirnar hér fyrir neðan voru teknar við brottför skipsins (myndir Rúnar Þór)

baldv_nc1 baldv_nc2
baldv_nc3 baldv_nc4