Sjárvarútvegsdagurinn, í samstarfi Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Samtaka fyrirtækja í sjárútvegi, var haldinn 17. október s.l. í Hörpu. Dagurinn bar yfirskriftina Högum seglum eftir vindi. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf, hélt þar erindið Enginn er eyland. Hvar stöndum við? Í erindi sínu fór Þorsteinn Már m.a. yfir stöðu íslensks sjárvarútvegs og viðhorf samfélagsins á sjávarútveginum. Erindið má finna hér.