Samherji hf. og Síldarvinnslan hf. í Neskaupstað hafa nýverið gert samning um kaup Síldarvinnslunnar á uppsjávarveiðiskipinu Margréti EA 710. Skipið verður afhent nýjum eiganda seinnihluta maí mánaðar. Samherji hf. óskar Síldarvinnslunni og nýrri áhöfn velfarnaðar í rekstri skipsins.
Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Síldarvinnslunnar
www.svn.is