Nýtt námskeið fyrir sjómenn

Samherji hefur hleypt af stokkunum námskeiði í sjóvinnu fyrir sjómenn fyrirtækisins.

Markmið námskeiðsins er að veita sjómönnum haldgóða grunnkennslu í þessum sérhæfðu og gamalgrónu starfsháttum sem sjóvinnan er.  

Námskeiðið er haldið í samstarfi við starfsfólk Fjarðanets á Akureyri

Á myndinni má sjá nemendur á fyrsta námskeiðinu

sjovinnunamskeid_2013

Kristján Aðalsteinsson, Hreinn Birkisson, Friðrik Kjartansson, Sveinn H Sveinsson og Páll Þorvaldsson