Oddeyrin fer í sína fyrstu veiðiferð

Oddeyrin EA lagði úr höfn á Akureyri á miðvikudag í sína fyrstu veiðiferð í eigu Samherja hf.
rðar hafa verið nauðsynlegar breytingar á skipinu frá því að það kom til landsins fyrir tæplega mánuði, t.a.m. var öryggisbúnaður skipsins uppfærður og lagaður að íslenskum kröfum og búnaði á vinnsludekki var breytt. Um borð eru 18 áhafnarmeðlimir undir stjórn þeirra Hjartar Valssonar og Guðmundar Freys Guðmundssonar. Oddeyrin fer á grálúðu- og karfaveiðar.

oddeyrin_ahofn_mynd_torgeirbaldh

Áhöfnin á Oddeyrinni EA klár í fyrsta túr

oddeyrin_kv_mynd_torgeir_baldh

Kristján Vilhelmsson útgerðarstjóri leysir festar
myndir:Þorgeir Baldursson

oddeyrin_a_leid_i_fyrsta_tur_myndtorgeirbald

Oddeyrin EA á siglingu út Eyjafjörð