Opin ráðstefna á vegum Útvegsmannafélags Norðurlands í matsal Útgerðarfélags Akureyringa hf. föstudaginn 21. nóvember kl. 13.30. Allir velkomnir.
DAGSKRÁ
Fundarsetning
Bjarni Aðalgeirsson, formaður Útvegsmannafélags Norðurlands
Samantekt um sjávarútveg á Norðurlandi
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja
Markaðsmálin staða og horfur
Björn Valdimarsson, markaðsstjóri Þormóðs ramma – Sæbergs hf.
Sjávarútvegurinn á krossgötum - hvar verðum við eftir 10 ár?
Guðbrandur Sigurðsson, forstjóri Brims.
Sjávarlíftækni á Norðurlandi
Úlfar Steindórsson, stjórnarformaður Primex
Fiskveiðistjórnun og framþróunin - hverju skilar kerfið?
Jón Eðvald Friðriksson, framkvæmdastjóri Fiskiðjunnar Skagfirðings
Sveitarfélögin og sjávarútvegurinn
Magnús B. Jónsson, sveitarstjóri, Skagaströnd
Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri, Akureyri
Sjónarmið fiskiðnaðarfólks
Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju
Sjónarmið sjómanna
Árni Bjarnason, formaður Farmanna- og fiskimannasambandsins
Sjónarmið sjómanna
Konráð Alfreðsson, formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar og varaformaður Sjómannasambands Íslands
Kaffihlé
Fyrirspurnir og panelumræður
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja
Úlfar Steindórsson,stjórnarformaður Primex
Konráð Alfreðsson, formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar
Helgi Laxdal, formaður Vélstjórafélags Íslands
Valdimar Bragason, bæjarstjóri í Dalvíkurbyggð
Björn Valdimarsson, markaðsstjóri Þormóðs ramma – Sæbergs
Stjórnandi og fundarstjóri: Atli Rúnar Halldórsson, Athygli