Þorsteinn EA810 kominn heim
Þorsteinn EA-810 lagðist að bryggju á Akureyri nú síðdegis, en eins og mörgum er kunnugt hefur skipið gengist undir miklar breytingar í Póllandi undanfarna mánuði. Þorsteinn EA var m.a. lengdur um 18 metra og stýrishús skipsins jafnframt fært fram um 11 metra. Þessar myndir voru teknar fyrir stundu við komuna til Akureyrar: