Samantekt um seðlabankamálið
21.12.2020
• Staðreyndir sem teknar hafa verið saman sýna að starfsmenn Seðlabankans höfðu aldrei rökstuddan grun um brot hjá Samherja og var kunnugt um að útreikningar og skýrslur voru rangar.
• Húsleit og rannsókn var veiðiferð og þegar engin brot fundust var aðförin réttlætt eftir á með því að hún hafi haft fælingaráhrif.
• Áður óbirtir tölvupóstar sýna beina þátttöku Ríkisútvarpsins og að ásakanir um undirverðlagningu í húsleit voru gegn betri vitund. Upplýsingum um samkurlið haldið frá Samherja og dómstólum.
• Ábendingum ríkissaksóknara ítrekað stungið undir stól, bæði árið 2014 og 2019.
• Fundargerðir bankaráðs sýna að afsakanir stjórnenda Seðlabankans í fjölmiðlum voru rangar.
• Húsleit og rannsókn var veiðiferð og þegar engin brot fundust var aðförin réttlætt eftir á með því að hún hafi haft fælingaráhrif.
• Áður óbirtir tölvupóstar sýna beina þátttöku Ríkisútvarpsins og að ásakanir um undirverðlagningu í húsleit voru gegn betri vitund. Upplýsingum um samkurlið haldið frá Samherja og dómstólum.
• Ábendingum ríkissaksóknara ítrekað stungið undir stól, bæði árið 2014 og 2019.
• Fundargerðir bankaráðs sýna að afsakanir stjórnenda Seðlabankans í fjölmiðlum voru rangar.