Samherji Fiskeldi fær ASC vottun
08.11.2021
Samerji Fiskeldi hefur fengið ASC umhverfisvottun á framleiðslu sína í landeldi á bleikju.
ASC (Aquaculture Stewardship Counsel) er ein strangasta umhverfisvottun þegar kemur að fiskeldi og er viðurkennd um allan heim. Samherji Fiskeldi rekur tvær áframeldisstöðvar fyrir bleikju á Suðurnesjum og var framleiðslan um 3500 tonn á síðasta ári. Fyrirtækið er einnig með Whole Foods Market og BAP (Best Aquaculture Practice) vottanir.
ASC (Aquaculture Stewardship Counsel) er ein strangasta umhverfisvottun þegar kemur að fiskeldi og er viðurkennd um allan heim. Samherji Fiskeldi rekur tvær áframeldisstöðvar fyrir bleikju á Suðurnesjum og var framleiðslan um 3500 tonn á síðasta ári. Fyrirtækið er einnig með Whole Foods Market og BAP (Best Aquaculture Practice) vottanir.