Vel skipulögð þrifasveit heldur öllu tandurhreinu
16.02.2024
Hreinlæti er stór og mikilvægur þáttur í fiskvinnsluhúsum Samherja á Akureyri og Dalvík, enda eru gerðar gríðarlegar kröfur um hreinlæti og gæði á öllum stigum starfseminnar. Þegar vinnslu lýkur í húsunum , taka við öflugar sveitir, sem þrífa og hreinsa húsin samkvæmt ákveðnum verkferlum.
Hér fyrir neðan eru fleiri myndir
Hér fyrir neðan eru fleiri myndir