Tilkynning til Verðbréfaþings Íslands.
22.05.2000
Innlendir og erlendir sérfræðingar hafa að undanförnu unnið að því að meta tjónið sem varð í eldsvoðanum um borð í frystitogara DFFU, Hannover sunnudaginn 14. maí s.l. DFFU er dótturfélag Samherja hf.