Sjómannadagurinn 2002
31.05.2002
Það verður mikið um dýrðir á Akureyri um helgina eins og alltaf í kringum sjómannadaginn, hátíðahöld bæði á laugardag og sunnudag. Skip Samherja eru að tínast í land eitt af öðru fyrir helgina.