Fjölmennasta árshátíð Samherja frá upphafi
02.04.2014
Árshátíð Samherja var haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri um liðna helgi. 1100 manns frá öllum
starfsstöðvum og skipum félagsins ásamt gestum komu þar saman og áttu skemmtilegt kvöld. Fróðleg myndasýning tók á
móti gestum í anddyrinu og síðan var glæsileg veisla undir stjórn hins stórskemmtilega Freys Eyjólfssonar. Veislumatur
var frá Bautanum og Rub 23. Pétur Örn og Magni stjórnuðu fjöldasöng og hljómsveitin Í svörtum fötum
spilaði undir dansi fram á nótt.
starfsstöðvum og skipum félagsins ásamt gestum komu þar saman og áttu skemmtilegt kvöld. Fróðleg myndasýning tók á
móti gestum í anddyrinu og síðan var glæsileg veisla undir stjórn hins stórskemmtilega Freys Eyjólfssonar. Veislumatur
var frá Bautanum og Rub 23. Pétur Örn og Magni stjórnuðu fjöldasöng og hljómsveitin Í svörtum fötum
spilaði undir dansi fram á nótt.