Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar færð gjöf
13.03.2014
Í tilefni að 10 ár eru liðin frá giftusamlegri björgun áhafnar Baldvins Þorsteinssonar EA og einnig skipsins sjálfs af
strandstað á Skarðsfjöru ákváðu eigendur Samherja að færa Landhelgisgæslu Íslands gjöf, heilsu greiningar tæki að
fullkomnustu gerð til notkunar í björgunarþyrlum gæslunnar. Þyrla Landhelgisgæslunnar TF Líf lenti á bílastæðinu
framan við Útgerðarfélag Akureyringa í gær og fór fram stutt athöfn þar sem afreksins var minnst og gjöfin afhent.
strandstað á Skarðsfjöru ákváðu eigendur Samherja að færa Landhelgisgæslu Íslands gjöf, heilsu greiningar tæki að
fullkomnustu gerð til notkunar í björgunarþyrlum gæslunnar. Þyrla Landhelgisgæslunnar TF Líf lenti á bílastæðinu
framan við Útgerðarfélag Akureyringa í gær og fór fram stutt athöfn þar sem afreksins var minnst og gjöfin afhent.