Bréf til starfsmanna Samherja
21.10.2011
Í gær
var fastráðnum starfsmönnum Samherja og sumarafleysingafólki, samtals 830 manns sent bréf í pósti frá Þorsteini Má Baldvinssyni
forstjóra og Kristjáni Vilhelmssyni framskvæmdastjóra útgerðarsviðs.
Hér fyrir neðan er texti bréfsins.
Ef smellt er á myndina opnast PDF skjal með bréfinu