Lætur af störfum eftir 33 ár á sama stað
19.07.2005
María M. Helgadóttir starfsmaður Strýtu, rækjuverksmiðju Samherja á Akureyri, lét af störfum vegna aldurs þann 14. júlí sl. eftir 33ja ára samfelldan starfsferil í verksmiðjunni og forvera hennar, Niðursuðuverksmiðju K. Jónssonar & Co. hf.