Þrjár landanir hjá Þorvarði Lárussyni SH
24.02.2005
Togbáturinn Þorvarður Lárusson SH 129 frá Grundarfirði, sem Samherji leigir, kom að landi í dag með rúmlega 30 tonna afla. Skipið hefur þar með komið að landi með um 120 tonn úr þremur veiðiferðum á einni viku, þar af fyrstu tvö skiptin með fullfermi...