Þorvarður Lárusson SH og Svanur EA með góðan afla
10.05.2005
Skipin tvö Þorvarður Lárusson og Svanur hafa verið að veiðum við Vesturland og hafa þau komið með 190-200 tonna afla að landi á 9-10 daga tímabili. Aflinn er ísaður um borð í kör sem fara að hluta til í vinnslu til Dalvíkur og Stöðvarfjarðar en hluti farið í gámum á markað í Bretlandi.