Fréttir

Samherji hf. hlýtur Útflutningsverðlaun forseta Íslands 2003

Þriðjudaginn 22. apríl, veitti forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, Samherja hf. Útflutningsverðlaun forseta Íslands við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Það var Þorsteinn Már Baldvinsson sem veitti verðlaununum viðtöku fyrir hönd fyrirtækisins.(Þakkarávarp hér) (myndir frá athöfninni hér )

Þátttaka í sýningunni

Seagold Ltd.:

Ræða: Þorsteinn Már Baldvinsson, aðalfundur fimmtudaginn 4. apríl 2003

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf.:

Ávarp Finnboga Jónssonar, starfandi stjórnarformanns

Aðalfundur Samherja hf 4. apríl 2003

Gert ráð fyrir 1.030 milljóna króna hagnaði af rekstri félagsins árið 2003

Á aðalfundi Samherja hf., sem fram fór í gær, kynnti Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri, rekstraráætlun félagsins fyrir árið 2002.

Aðalfundur Samherja hf.

Aðalfundur Samherja hf. verður haldinn fimmtudaginn 3. apríl 2003 í Nýja Bíói á Akureyri og hefst kl. 15.00

Hagnaður Samherja hf. á árinu 2002 var 1.879 milljónir króna

Hagnaður Samherja hf. á árinu 2002 nam 1.879 milljónum króna samanborið við 1.108 milljón króna hagnað árið 2001.

Veiðar í Barentshafi hafa gengið vel

Samkvæmt Haraldi Grétarssyni framkvæmdastjóra Deutsche Fishfang Union GmbH í Þýskalandi, hafa veiðar gengið vel í Barentshafi að undanförnu.  Skipin hafa verið að landa eða eru á landleið eitt af öðru með góðan afla.

Breytingum fylgt eftir með námskeiði

Nýtt upplýsingakerfi Samherja hf. smám saman að komast í gagnið:

Nýtt skip Framherja fær nafnið Högaberg