Fréttir

Samherji hf. býður til móttöku

Í gær 28. apríl voru 20 ár liðin frá því að Samherji hf. hóf starfsemi á Akureyri. Af því tilefni og Útflutningsverðlaunum forseta Íslands 2003 býður Samherji öllum til móttöku í KA-heimilinu á Akureyri miðvikudaginn 30. apríl kl. 19-22.

Fyrsti úthafskarfinn

Vilhelm Þorsteinsson EA-11 er nú á landleið með fullfermi af úthafskarfa eða um 410 tonn af afurðum og er verðmæti aflans um 55 milljónir króna. 

Samherji hf. hlýtur Útflutningsverðlaun forseta Íslands 2003

Þriðjudaginn 22. apríl, veitti forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, Samherja hf. Útflutningsverðlaun forseta Íslands við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Það var Þorsteinn Már Baldvinsson sem veitti verðlaununum viðtöku fyrir hönd fyrirtækisins.(Þakkarávarp hér) (myndir frá athöfninni hér )

Þátttaka í sýningunni

Seagold Ltd.:

Ræða: Þorsteinn Már Baldvinsson, aðalfundur fimmtudaginn 4. apríl 2003

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf.:

Ávarp Finnboga Jónssonar, starfandi stjórnarformanns

Aðalfundur Samherja hf 4. apríl 2003

Gert ráð fyrir 1.030 milljóna króna hagnaði af rekstri félagsins árið 2003

Á aðalfundi Samherja hf., sem fram fór í gær, kynnti Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri, rekstraráætlun félagsins fyrir árið 2002.

Aðalfundur Samherja hf.

Aðalfundur Samherja hf. verður haldinn fimmtudaginn 3. apríl 2003 í Nýja Bíói á Akureyri og hefst kl. 15.00

Hagnaður Samherja hf. á árinu 2002 var 1.879 milljónir króna

Hagnaður Samherja hf. á árinu 2002 nam 1.879 milljónum króna samanborið við 1.108 milljón króna hagnað árið 2001.

Veiðar í Barentshafi hafa gengið vel

Samkvæmt Haraldi Grétarssyni framkvæmdastjóra Deutsche Fishfang Union GmbH í Þýskalandi, hafa veiðar gengið vel í Barentshafi að undanförnu.  Skipin hafa verið að landa eða eru á landleið eitt af öðru með góðan afla.